Hús sem á sér sögu

-Bjargað Af Hippunum-

Call us: 561-3303

IMGP2064.jpg

HUMARHÚSIÐ

Gómsæt Matargerð og Stórkostlegir Réttir.

Ef þú villt njóta dásemdar franskrar matargerðar með norrænu ívafi, þá er Humarhúsið rétti staðurinn fyrir þig. Humarinn okkar, íslenski humarinn, er vel þekktur fyrir sitt frábæra bragð og er einn af okkar vinsælustu réttum. Að borða á humarhúsinu er svo sannarlega upplifun full af hlýju og sögu.

Humarhúsið býður upp á sæti fyrir yfir sjötíu manns, og er einnnig með minni veislusali fyrir smærri hópa.

HUMARVEISLA

10.990 kr

18.490 kr. með VÍNPÖRUN  

HUMARSÚPA

SMJÖRELDAÐUR LETURHUMAR | LÉTTÞEYTTUR RJÓMI | DILL OLÍA

HUMAR

GRILLAÐUR LETURHUMAR | HVÍTLAUKSBRAUÐ | RISTAÐ GRÆNMETI

HVÍTSÚKKULAÐI OG ENGIFER CRÈME BRÛLÉE

VILLIBERJA KRAPÍS | TUILE KEX

 
E37A52D3-1C1E-44F4-AFB9-4C980D046FDF.jpg

HAF & HAGI VEISLA

9.990 kr.

17.490 kr. með VÍNPÖRUN

HUMARSÚPA

RISTAÐIR HUMARHALAR | LÉTTÞEYTTUR RJÓMI | SÖLVA SALT  

NAUT BÉARNAISE

HÆGELDAÐUR NAUTAHRYGGVÖÐVI |  VILLISVEPPA- OG KARTÖFLU PRESSA | MAINE HUMAR | BÉARNAISE SÓSA

SÚKKULAÐIMÚS

APPELSÍNA | KAKÓ NIBBUR

 
dark_spots_texture_background_50355_602x339.jpg

humarhúsið

Hús sem á sér sögu - bjargað af hippunum

HUMARHÚSIÐ var reist árið 1838 af Stefáni Gunnlaugsyni, land- og bæjarfógeta, og er það staðsett á Bernhöftstorfu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið hýsti fræg íslensk skáld eins og Hannes Hafstein og Stefán Thorarensen.

Um 1970 voru hús á Bernhöftstorfu rýmd, enda þá ráðgert að þau yrðu rifin og þar reist stjórnarráðshús. Áður en þetta gerðist var hins vegar hafin barátta fyrir varðveislu húsanna. Hún stóð yfir um áratug, en á meðan níddust húsin niður og hluti þeirra varð eldi að bráð. Í þessu húsi kom upp eldur þrisvar á tímabilinu.

Þessari baráttu lauk þó með sigri varðveislumanna, því seinast á árinu 1979 leigði ríkið Torfusamtökunum húsin vegna endurbyggingu og með varðveislumarkmiði. Þar í framhaldi var Amtmannsstígur 1 framleigður og endurreisn hafin. Árangur af því starfi blasir við gestum, sem hingað koma.

 

Fylgdu okkur á Instagram

download-dark-texture-background-wallpaper-5892-2560x1600-px-high--15.jpeg

BORÐUM SAMAN

Lífið er ljúft, njóttu þess með okkur

Humarhúsið

IMGP2068.jpg